skafkort Íslands

Skafkortin eru frábær tækifærisgjöf fyrir alla þá sem elska golf, sund, áskoranir eða að ferðast um landið!

Golfvellir Íslands skafkort

Golfvellir Íslands er fallegt skafkort sem heldur utan um alla golfvelli landsins sem þú hefur spilað á. Fyrir hvern golfvöll sem unnt er að skrá forgjöf á má finna reit sem unnt er að skafa af til að merkja að þú hafir spilað þann völl. Á golfskafkortinu eru 67 golfvellir sem eru flokkaðir eftir öllum landshlutum Íslands.

Versla golf skafkortið

Sundlaugar Íslands skafkort

Sundlaugar Íslands er fallegt skafkort sem heldur utan um hvaða sundlaugar þú hefur heimsótt. Fyrir hverja sundlaug sem er aðgengileg almenning er reitur sem er hægt að skafa af til að merkja heimsókn þína í laugina. Á sundskafkortinu eru 111 sundlaugar sem eru flokkaðar eftir landshlutum Íslands.

Versla minni sund skafkortið Versla stærra sund skafkortið

Skráðu þig á póstlista Skrafs!

* indicates required

Intuit Mailchimp