Sendingar og afhending
Viltu sækja pöntun á lager?
Þegar þú pantar skafkort hjá okkur getur þú valið að sækja á lager að kostnaðarlausu. Þú fært tölvupóst um leið og pöntunin þín er tilbúin til afhendingar.
Opnunartími lagers er takmarkaður þannig kynnið ykkur opnunartímann og staðsetningu með því að smella hér fyrir neðan.
Aðrir Sendingarmöguleikar
í póstbox eða pakkaport
Á næsta pósthús
heimsending
Hönnunarsafn íslands
Í safnbúð hönnunarsafns Íslands er hægt að kaupa minni útgáfuna af skafkortinu Sundlaugar Íslands.
Safnið er staðsett á Garðatorgi 1, 210 Garðabær